Description
Kilim mottur (Kilim Area Rugs) heita eftir tyrknesku vefnaðaraðferðinni Kilim. Aðferðin er flatur vefnaður, ólíkt hnýttum vefnaði. Þær eru því efnisminni og léttari alla jafna en hnýttar mottur. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval kilim motta sem sjá má hér.