Description
Mangas motturnar eru skemmtilegar og bjóða upp á mikla möguleika í útfærslu! Þeim má raða saman á óteljandi vegu. Þær eru þykkar og þungar og afar veglegar. Motturnar eru handhnýttar (Hand Loom) úr 100 % ull (New Wool) og bakið á þeim úr bómull.
Motturnar koma í 5 stærðum og í fjórum litum, ljósbleiku, kóralrauðu, gulu og beinhvítu.
Til að fá upplýsingar um greiðslu og afhendingu á vörum hafið samband við okkur í síma 618-3515/840-2242 eða í gegnum tölvupóstfangið info@areaart.is.
Motturnar eru hannaðar af Patricia Urquiola.
Einnig fást púðar, pullur og sófar í stíl við motturnar!