Description
Glaoui motturnar eru handsaumaðar með keðjusaumi úr ullarþræði á bakgrunn handofinn úr ull. Goyescas motturnar koma í þremur útfærslum, gul, svört og blá. Þær koma í tveimur stærðum.
Einnig koma pullur, bæði stólar og borð, og hausar á vegg úr pappamassa í stíl.
Motturnar eru hannaðar af Sandra Figuerola.
Til að fá upplýsingar um greiðslu og afhendingu á vörum hafið samband við okkur í síma 618-3515/840-2242 eða í gegnum tölvupóstfangið info@areaart.is.