Bandas

Bandas motturnar eru sérstaklega sniðugar. Þær eru settar saman úr ströngum sem hægt er að festa saman og hanna þannig sína eigin mottu. Einnig er hægt að kaupa þær tilbúnar í 3 litum og 3 stærðum, blá, appelsínugul og ólituð.

– 180×250 cm = 359.000 kr.
– 240×250 cm = 489.000 kr.
– 300×250 cm = 589.000 kr.

Til að fá upplýsingar um greiðslu og afhendingu á vörum hafið samband við okkur í síma 618-3515/840-2242 eða í gegnum tölvupóstfangið info@areaart.is.

Category:

Description

Bandas motturnar eru sérstaklega sniðugar. Þær eru settar saman úr ströngum sem hægt er að festa saman og hanna þannig sína eigin mottu.

Einnig er hægt að kaupa þær tilbúnar í 3 litum og 3 stærðum. Blá, appelsínugul og ólituð. 180×250 cm, 240×250 cm og 300×250 cm. Ýmiskonar pullur og púðar koma og eru miklir möguleikar á samsetningu.

Motturnar eru handgerðar og saumaðar úr 100% ull en franski rennilásinn er úr polyester. Þær eru hannaðar af Patricia Urquiola.

Til að fá upplýsingar um greiðslu og afhendingu á vörum hafið samband við okkur í síma 618-3515/840-2242 eða í gegnum tölvupóstfangið info@areaart.is.