Bandas stólar

Bandas vörurnar eru sérstaklega sniðugar. Þær eru settar saman úr ströngum sem hægt er að festa saman og hanna þannig sjálfur. Stólarnir eru frábærlega skemmtilegir og fjölbreyttir og því mikið hægt að leika sér að því að sníða eftir eigin höfði. Stólarnir eru úr viðarramma með fyllingu og áklæði úr 100% ull. Stólarnir koma í 10 ólíkum útfærslum.

Bandas stólarnir eru 95x60x60 cm og kosta 279.000 kr.

Til að fá upplýsingar um greiðslu og afhendingu á vörum hafið samband við okkur í síma 618-3515/840-2242 eða í gegnum tölvupóstfangið info@areaart.is.

Category:

Description

Stólarnir koma 10 ólíkum útfærslum, bleikur með hvítum ísaum, grár með hvítum ísaum, hvítur með blágrænum ísaum, hvítur með gulum ísaum, svartur með rauðum og hvítum ísaum og hvítur með svörtum ísaum, hvítur með bláum og svörtum ísaum og grár með appelsínugulum og hvítum ísaum. Einnig köflóttir, appelsínugulur og grár og gulur og grár.

Vörurnar eru hannaðar af Patricia Urquiola.

Einnig koma mottur, púðar og pullur í stíl.

Til að fá upplýsingar um greiðslu og afhendingu á vörum hafið samband við okkur í síma 618-3515/840-2242 eða í gegnum tölvupóstfangið info@areaart.is.