Bandas – Púðar

Bandas púðinn er handgerður úr 100% ull og í hann saumað með ullarþræði. Hann er 60×40 cm og kostar 37.900 kr.

Púðinn er hannaður af Patricia Urquiola.

Category:

Description

Bandas púðinn er handgerður úr 100% ull og í hann saumað með ullarþræði. Hann er 60×40 cm og kostar 37.900 kr.

Hann kemur í 8 mismunandi útgáfum, bleikur með hvítum ísaum, grár með hvítum ísaum, hvítur með blágrænum ísaum, hvítur með gulum ísaum, svartur með rauðum og hvítum ísaum og hvítur með svörtum ísaum. Einnig köflóttir, appelsínugulur og grár og gulur og grár.

Púðinn er hannaður af Patricia Urquiola.