Hafðu samband

Area Art ehf. heldur úti verslun á netinu. Þar sem ekki eru allar vörur til á lager og sumar þarf að panta viljum við heldur fá tölvupóst eða símtal frá ykkur til að ganga frá kaupunum, fá að skoða eða fá frekari upplýsingar. Vörurnar eru aðeins um 5-10 virka daga á leiðinni eftir að pöntun er frágengin að því gefnu að vörurnar séu til í vöruhúsi birgans.

Endilega sendið okkur tölvupóst á info@areaart.is, harpa@areaart.is eða systa@areaart.is og við svörum um hæl. Skilvirkast er auðvitað að slá á þráðinn og við spjöllum um framhaldið, við erum í síma 840-2242/618-3515.

Góð þjónusta er okkar helsta markmið, endilega vertu í sambandi!